Hvað er GameOn?

Um GameOn

Game On er ný netverslun sem býður upp á fæðubótarefni  sem er hannað sérstaklega fyrir tölvuleikja iðkendur með það í huga að ná betri árangri.

Við erum að byggja upp tölvuleikjasamfélag til þess að auðvelda þér að finna meðspilara á íslandi. Hægt er að finna okkur á Discord: https://discord.gg/cPEJYhDGVw

Ekki hika við að slást í hópinn!

Um mig

Game on er stofnað af Pálma Þór a.k.a  Dexomet, sem er bara fellow gamer sem hefur áhuga að byggja upp gott samfélag milli íslenskra tölvuleikja iðkenda. Game On býður upp á vörur sem hjálpa þér að ná árangri í tölvuleikjum. 

Hvað er X-Gamer?

X-Gamer er háþróuð, áhrifarík og nýstárleg orku- og fókusformúla, fullkomin fyrir rafíþróttaspilara, íþróttafólk eða áhugasama tölvuleikja iðkendur.

Markmið X-Gamer

Er að búa til besta og næringaríkasta fæðubótaefni fyrir rafrænar íþróttir (e-sports) í heiminum